Stefán Jón Hafstein: Afríka. Ást við aðra sýn

Authors

  • Sigríður Dúna Kristmundsdóttir

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2014.10.2.2

Abstract

Í umsögn gagnrýnenda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Stefán Jón á miklar þakkir skildar fyrir að færa okkur þessa mynd af Afríkumönnum og ekki veitir af. Myndin sem við fáum af Afríku í fjölmiðlum er venjulega mynd af skelfingum sem vissulega fyrirfinnast í þessari stóru álfu. Staðreyndin er samt sú að flestir Afríkubúar lifa lífinu rétt eins og við, í ró og spekt (jafnvel meiri spekt en Íslendingar), sinna vinnu sinni, senda börnin sín í skóla, gera við húsin sín, kjósa í kosningum og þar fram eftir götum.

Author Biography

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir

Prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands.

Published

2014-12-15

How to Cite

Kristmundsdóttir, S. D. (2014). Stefán Jón Hafstein: Afríka. Ást við aðra sýn. Icelandic Review of Politics & Administration, 10(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2014.10.2.2

Issue

Section

Book Reviews