Benjamín H. J. Eiríksson (Inngangur eftir Gylfa Zoëga): Outline of an Economic Theory

Authors

  • Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2013.9

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Í tilefni þess að 100 ár eru liðin frá fæðingu dr. Benjamíns H. J. Eiríksonar var ráðist í endurútgáfu doktorsritgerðar hans. Benjamín tilheyrir fjórðu kynslóð austuríska skólans, en upphafsmaður hans er Carl Menger. Þetta er mikið verk, 372 blaðsíður sem skiptist í 28 kafla. Gylfi Zoëga, prófessor í hagfræði, setur verkið síðan í hagsögulegt samhengi með inngangi sínum. Meginviðfangsefni doktorsritgerðar Benjamíns eru peningar, vextir og hagsveiflur og er mikill fengur að útgáfunni núna fyrir alla áhugamenn um peningahagfræði.

Author Biography

Jóhannes Hraunfjörð Karlsson

Doktorsnemi í hagfræði.

Published

2013-06-15

How to Cite

Karlsson, J. H. (2013). Benjamín H. J. Eiríksson (Inngangur eftir Gylfa Zoëga): Outline of an Economic Theory. Icelandic Review of Politics & Administration, 9(1). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2013.9

Issue

Section

Book Reviews