Einar Már Jónsson: Örlagaborgin. Brotabrot úr afrekasögu frjálshyggjunnar. Fyrri hluti

Authors

  • Kjartan Emil Sigurðsson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2012.8.2.9

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Saman er fléttað sögulegum skáldskap og liprum stíl hins lærða mennta- og gáfumanns sem hér heldur á penna. Bókin er því atburða- og hugmyndasaga en líka skáldskapur í bland. Aðalsmerki góðs sagnfræðirits er það að lesandinn sest inn í tímavél. Slíka tímavél tekst Einari Má að kalla fram og setja á blað. Frásögnin er lipur og léttleikandi og stutt er í kímnina.

Author Biography

Kjartan Emil Sigurðsson

Stjórnmálafræðingur.

Published

2012-12-15

How to Cite

Sigurðsson, K. E. (2012). Einar Már Jónsson: Örlagaborgin. Brotabrot úr afrekasögu frjálshyggjunnar. Fyrri hluti. Icelandic Review of Politics & Administration, 8(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2012.8.2.9

Issue

Section

Book Reviews