Svavar Gestsson: Hreint út sagt

Authors

  • Arnar Þór Másson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2012.8.2.5

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Hreint út sagt er fróðleg og góð bók en hafa verður í huga að um er að ræða sjálfsævisögu. Hún er vel skrifuð og fengur fyrir áhugafólk um stjórnmál og vinnubrögð í stjórnmálum, hvar í flokki sem það stendur. Úr frásögninni má lesa athyglisverða sögu um átakahefð í pólitík og völd hagsmunaaðila sem lengi hafa einkennt íslensk stjórnmál. Höfundur tók fullan þátt í þessu skipulagi og segir það hreint út í bókinni. Fyrir þá sem nú starfa í stjórnmálum er gagnlegt að velta þeim hlutum fyrir sér og hvort þeir vilji gera breytingar þar á.

Author Biography

Arnar Þór Másson

Stjórnmálafræðingur.

Published

2012-12-15

How to Cite

Másson, A. Þór. (2012). Svavar Gestsson: Hreint út sagt. Icelandic Review of Politics & Administration, 8(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2012.8.2.5

Issue

Section

Book Reviews