Jóhann Hauksson: Þræðir valdsins: Kunningjaveldi, aðstöðubrask og hrun Íslands

Authors

  • Silja Bára Ómarsdóttir

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2011.7.2.6

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Hagsmunatengslum milli valdhafa á sviði viðskipta og stjórnmála í íslensku samfélagi eru gerð góð skil í bókinni og hún dregur saman þekkingu sem hefur legið á ólíkum stöðum, en eflaust búið í hugum margra. Bókin er aðgengileg og vel skrifuð, þótt nokkuð sé um endurtekningar á köflum. ... Styrkur bókarinnar er hið stóra samhengi sem hún skapar um atburðarásina, sem okkur er flestum kunn, og hún er jafnframt glögg greining á valdi í íslensku samfélagi. Þetta er þar af leiðandi bók sem óhætt er að mæla með fyrir þá sem vilja reyna að skilja betur það sem átti sér stað hér í tengslum við hrunið.

Author Biography

Silja Bára Ómarsdóttir

Aðjúnkt 
við 
Stjórnmálafræðideild 
Háskóla 
Íslands.

Published

2011-12-15

How to Cite

Ómarsdóttir, S. B. (2011). Jóhann Hauksson: Þræðir valdsins: Kunningjaveldi, aðstöðubrask og hrun Íslands . Icelandic Review of Politics & Administration, 7(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2011.7.2.6

Issue

Section

Book Reviews

Most read articles by the same author(s)

1 2 > >>