Þór Whitehead: Fram hrjáðir menn í þúsund löndum

Authors

  • Stefanía Óskarsdóttir

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2011.7.1.2

Abstract

Meginþráðurinn í bókinni Sovét Ísland Óskalandið er sá að stjórn landsins hafi staðið ógn af byltingarstarfsemi kommúnista en þeir hafi í mörgu lotið fyrirmælum frá Moskvu. Rekur höfundur ýmis dæmi þessa og leitast enn fremur við að sýna fram á að kommúnistum hafi sannarlega verið stjórnað frá Moskvu. Um hið síðara hafa íslenskir fræðimenn þó deilt. Í lok bókar sinnar setur Þór fram þá áhugaverða tilgátu að ástæða þess að Ísland gerði varnarsamning við Bandaríkin 1946 hafi verið ógnin sem stóð af innlendum kommúnistum.

Author Biography

Stefanía Óskarsdóttir

Stjórnmálafræðingur.

Published

2011-06-15

How to Cite

Óskarsdóttir, S. (2011). Þór Whitehead: Fram hrjáðir menn í þúsund löndum . Icelandic Review of Politics & Administration, 7(1). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2011.7.1.2

Issue

Section

Book Reviews

Most read articles by the same author(s)