Eiríkur Bergmann: Sjálfstæð þjóð. Trylltur skríll og landráðalýður

Authors

  • Gunnar Þór Bjarnason

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2011.7.1.1

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Sjálfstæð þjóð er um margt góð bók. Hún er efnisrík og byggir á umfangsmikilli heimildavinnu. Lesandi getur ekki annað en dáðst að elju höfundar, krafti og hugmyndauðgi. Bókin er líka allvel skrifuð, þægileg aflestrar og margar kaflafyrirsagnir eru vel heppnaðar og grípandi. Engum, sem á annað borð hefur áhuga á þjóðmálum, ætti að leiðast lesturinn. Viðfangsefnið er líka þýðingarmikið og bókin í heild þarft framlag til umræðu um tengsl Íslands við umheiminn. En fullyrðingar bókarhöfundar eru ekki allar jafn sannfærandi og sumar ályktanir orka tvímælis. Einkum er það umfjöllun hans um fullveldið og sjálfstæðisbaráttuna sem vekur spurningar og kallar á frekari umræðu.

Author Biography

Gunnar Þór Bjarnason

Sagnfræðingur og MA í alþjóðasamskiptum.

Published

2011-06-15

How to Cite

Bjarnason, G. Þór. (2011). Eiríkur Bergmann: Sjálfstæð þjóð. Trylltur skríll og landráðalýður. Icelandic Review of Politics & Administration, 7(1). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2011.7.1.1

Issue

Section

Book Reviews