Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson: Allt í öllu - hlutverk fræðslustjóra 1975-1996

Authors

  • Haukur Arnþórsson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2010.6.2.10

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Það vekur fyrst athygli hvað bókin er létt og skemmtileg aflestrar og hvað samtalsformið kemur vel út. Sennilega er ritstjórnarvinnan sérlega vel heppnuð, en viðmælendurnir eru einnig skemmtilegir og margfróðir. Ég hef á tilfinningunni að "Allt í öllu" sé mikilvægari bók en stærð hennar og umfang gefur tilefni til að ætla og þótt hún sé fyrst og fremst skólasaga er hún einnig raunsönn samtímasaga og jafnvel stjórnmálasaga.

Author Biography

Haukur Arnþórsson

Stjórnsýslufræðingur.

Published

2010-12-15

How to Cite

Arnþórsson, H. (2010). Börkur Hansen, Ólafur H. Jóhannsson: Allt í öllu - hlutverk fræðslustjóra 1975-1996 . Icelandic Review of Politics & Administration, 6(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2010.6.2.10

Issue

Section

Book Reviews

Most read articles by the same author(s)

1 2 > >>