Jakob F. Ásgeirsson: Aung San Suu Kyi og baráttan fyrir lýðræði í Búrma

Authors

  • Ólöf Ýrr Atladóttir

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2009.5.2.6

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Bókin er stutt og er sem slík auðlesin innsýn í viðfangsefni sitt. Þrátt fyrir ákveðna galla í framsetningu og stíl er vonandi að sem flestir lesi þessa bók og haldi svo áfram að afla sér upplýsinga um það ófremdarástand sem ekki sér fyrir endann á í Búrma. Aðgerðarleysi alþjóðasamfélagsins gagnvart búrmönsku þjóðinni segir allt sem segja þarf um þá hræsni sem mannfólkið leyfir sér í athöfnum sínum og ákvarðanatöku.

Author Biography

Ólöf Ýrr Atladóttir

Ferðamálastjóri.

Published

2009-12-15

How to Cite

Atladóttir, Ólöf Ýrr. (2009). Jakob F. Ásgeirsson: Aung San Suu Kyi og baráttan fyrir lýðræði í Búrma . Icelandic Review of Politics & Administration, 5(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2009.5.2.6

Issue

Section

Book Reviews