Styrmir Gunnarsson: Umsátrið - fall Íslands og endurreisn

Authors

  • Stefanía Óskarsdóttir

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2009.5.2.3

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Bókin er innlegg í umræðu um hvernig efla megi lýðræði á Íslandi og draga úr áhrifum sérhagsmuna en ekki fræðileg úttekt á orsökum hrunsins eða eftirmálum þess. Höfundurinn hefur lengi verið þátttakandi í þeirri umræðu. Einnig hafði hann sem ritstjóri Morgunblaðsins meiri völd en flestir aðrir til að móta almenningsálitið og miðla upplýsingum til almennings. Styrmir víkur sér ekki undan þeirri ábyrgð en reynir hins vegar að útskýra í bókinni hvernig málið horfði við honum og hvers vegna Morgunblaðið veigraði sér t.d. við að benda á ýmsa misbresti í íslensku fjármálalífi. ... Eftir lestur bókarinnar situr (þó) eftir sú hugsun að það sé nær lagi að umsátrið hafi verið um íslenskan almenning en ekki um sjálfstæði Íslands. Almenningur hafði litla hugmynd um að hverju stefndi vegna þöggunarinnar sem Styrmir fjallar um. Innan íslenska valdakerfisins vissu ýmir í hvað stefndi en það mátti bara ekki tala um það.

Author Biography

Stefanía Óskarsdóttir

Stjórnmálafræðingur.

Published

2009-12-15

How to Cite

Óskarsdóttir, S. (2009). Styrmir Gunnarsson: Umsátrið - fall Íslands og endurreisn . Icelandic Review of Politics & Administration, 5(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2009.5.2.3

Issue

Section

Book Reviews

Most read articles by the same author(s)