Halla Gunnarsdóttir: Slæðusviptingar: Raddir íranskra kvenna
DOI:
https://doi.org/10.13177/irpa.c.2008.4.2.8Abstract
Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Slæðusviptingar er stutt bók og læsileg, en varpar þó góðu ljósi á þann fjölbreytilega veruleika sem íranskar konur búa við. Í henni eru ótal dæmi um stöðu kvenna sem má bera saman við stöðu þeirra á Íslandi, eins og réttinn til fóstureyðinga, refsingu fyrir kynferðisbrot, stöðu kvenna á vinnumarkaði og í menntakerfinu. Hún vekur lesandann til umhugsunar um hversu margt kynjað er í samfélaginu sem við teljum vera sjálfsagt, en ekki er vanþörf á að skoða gagnrýnum augum.Downloads
Published
2008-12-15
How to Cite
Ómarsdóttir, S. B. (2008). Halla Gunnarsdóttir: Slæðusviptingar: Raddir íranskra kvenna . Icelandic Review of Politics & Administration, 4(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2008.4.2.8
Issue
Section
Book Reviews
License
This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 License.