Gunnar Þór Bjarnason: Óvænt áfall eða fyrirsjáanleg tímamót? Brottför Bandaríkjahers frá Íslandi: Aðdragandi og viðbrögð

Authors

  • Oddný Helgadóttir

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.c.2008.4.2.7

Abstract

Í umsögn gagnrýnanda kemur meðal annars eftirfarandi fram: Gunnar Þór bendir á að rannsóknir hafi leitt í ljós að íslenskum stjórnvöldum hætti til að bregðast seint við vísbendingum um yfirvofandi áföll. Svo hafi einnig verið í þessu tilfelli. Bók Gunnars Þórs er vönduð í alla staði og veitir góða mynd af slæmri stjórnsýslu og skorti á framtíðarsýn.

Author Biography

Oddný Helgadóttir

MA í alþjóðasamskiptum.

Published

2008-12-15

How to Cite

Helgadóttir, O. (2008). Gunnar Þór Bjarnason: Óvænt áfall eða fyrirsjáanleg tímamót? Brottför Bandaríkjahers frá Íslandi: Aðdragandi og viðbrögð . Icelandic Review of Politics & Administration, 4(2). https://doi.org/10.13177/irpa.c.2008.4.2.7

Issue

Section

Book Reviews