Starfsmannasamtöl

Authors

  • Gylfi Dalmann Aðalsteinsson
  • Svala Guðmundsdóttir

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.b.2013.9.1.1

Abstract

Starfsmannasamtöl eru fastur liður í samskiptum starfsmanna og stjórnenda. Víða eru þau hluti af eðlilegum samskiptum og þau orðin hluti af kjarasamningum. Þessi grein fjallar um tilurð starfsmannasamtala, þróun, samsetningu og fyrirkomulag þeirra. Greint er frá kostum starfsmannasamtala fyrir starfsmenn og stjórnendur. Í þessari grein er lögð áhersla á starfsmannasamtöl innan opinbera geirans. Nokkrar íslenskar rannsóknir eru kynntar og gerð stutt grein fyrir helstu niðurstöðum þeirra.

Author Biographies

Gylfi Dalmann Aðalsteinsson

Dósent við Háskóla Íslands.

Svala Guðmundsdóttir

Lektor við Háskóla Íslands.

Published

2013-06-15

How to Cite

Aðalsteinsson, G. D., & Guðmundsdóttir, S. (2013). Starfsmannasamtöl. Icelandic Review of Politics & Administration, 9(1). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2013.9.1.1

Issue

Section

Articles and speeches

Most read articles by the same author(s)

1 2 > >>