Ráðskast með stjórnarskrá

Authors

  • Gunnar Helgi Kristinsson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.b.2012.8.2.1

Abstract

Úr niðurstöðum: Að mínu viti er augljóst að niðurstaðan er hvorki nægilega upplýst né um hana nægileg samstaða til að hægt sé að setja lokapunkt við ferlið. Stór hluti hinnar sérfræðilegu vinnu er eftir, þar á meðal mat á einstökum tillögum og samhengi þeirra. En það skiptir líka máli að stór hluti hinnar pólitísku vinnu er eftir. Víða eru gerðar sérstakar kröfur til stjórnarskrárbreytinga um aukinn meirihluta til að stuðla að breiðri samstöðu um niðurstöðurnar. Á Íslandi virðist hins vegar ferlið hafa verið hannað til að koma í veg fyrir aðkomu þeirra sem höfðu efasemdir um róttæka uppstokkun stjórnarskrárinnar. Aftanmálsgrein: Upphaflega flutt sem erindi á ráðstefnu Háskóla Íslands í samvinnu við háskólana á Bifröst, Reykjavík og Akureyri föstudaginn 9. nóvember 2012 "Eru þingmenn bundnir af niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um breytingar á íslensku stjórnarskránni?" Heiti erindisins var "Á byrjunarreit eða í endatafli: Hvar stendur stjórnarskrárvinnan?"

Author Biography

Gunnar Helgi Kristinsson

Prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands.

Published

2012-12-15

How to Cite

Kristinsson, G. H. (2012). Ráðskast með stjórnarskrá. Icelandic Review of Politics & Administration, 8(2). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2012.8.2.1

Issue

Section

Articles and speeches

Most read articles by the same author(s)

1 2 > >>