Sigurður Stefánsson prestur; Guðfinna M. Hreiðarsdóttir bjó til prentunar og ritaði: Vigurklerkurinn - ævisaga Sigurðar prests Stefánssonar rituð af honum sjálfum

Authors

  • Guðmundur J. Guðmundsson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.b.2009.5.1.1

Abstract

Saga sú sem hér er sögð er sjálfsævisaga, eins og titillinn ber með sér, og verður sjálfsagt aðeins ein úr stórum flokki slíkra sagna sem boðið verður uppá í jólabókaflóðinu. Við lestur á henni rekst lesandinn þó fljótlega á sitthvað kemur honum spánskt fyrir sjónir og er ólíkt því sem gerist í nútímaævisögum. Framandlegast er þó líklega að höfundur talar ætíð um sjálfan sig í þriðju persónu, gjarnan sem Sigurð prest eða bara prestinn. Jón Þ. Þór getur þess í inngangi sínum að fyrstu persónu frásögn hafi jafnvel þótt óviðeigandi í æviminningum á þessum tíma og því sé þessi háttur hafður á.

Author Biography

Guðmundur J. Guðmundsson

Sagnfræðingur.

Published

2009-06-15

How to Cite

Guðmundsson, G. J. (2009). Sigurður Stefánsson prestur; Guðfinna M. Hreiðarsdóttir bjó til prentunar og ritaði: Vigurklerkurinn - ævisaga Sigurðar prests Stefánssonar rituð af honum sjálfum. Icelandic Review of Politics & Administration, 5(1). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2009.5.1.1

Issue

Section

Book Reviews