Er enn stefnt að nýskipan í opinberum rekstri?
DOI:
https://doi.org/10.13177/irpa.b.2007.3.2.6Abstract
Peter Osborne og Ted Gaebler lýstu því yfir snemma á tíunda áratug síðustu aldar að rekstur hins opinbera hefði breyst og festu það seinna í prent með ágætri líkingu; að hlutverk stjórnvalda væri að þróast í átt þess að stýra vagninum í stað þess að draga hann (Osborne and Gaebler 1992, 25). Þannig var því sjónarmiði gert hærra undir höfði að stjórnvöld ættu ekki sjálf að veita almenningi þjónustu heldur væri hlutverk ríkisins að sjá til þess að þjónusta væri veitt. Segja má að opinber stjórnsýsla hafi þar með vikið fyrir því sem oft hefur verið nefnt nýskipan í opinberum rekstri.Downloads
Published
2007-12-15
How to Cite
Jónsson, A., & Pálsson, A. (2007). Er enn stefnt að nýskipan í opinberum rekstri?. Icelandic Review of Politics & Administration, 3(2). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2007.3.2.6
Issue
Section
Articles and speeches
License
This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 License.