Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu
DOI:
https://doi.org/10.13177/irpa.b.2007.3.2.5Abstract
Þrátt fyrir talsverðan kostnað og umfang aðkeyptra þjónusturannsókna á sviði opinberrar stjórnsýslu hefur enginn einn aðili heildaryfirsýn yfir þá vinnu sem ríkið kaupir. Hvergi er til á einum stað heildarþekking á niðurstöðum þessara rannsókna eða hvernig þeim hefur verið fylgt eftir. Yfirsýn af þessu tagi er hins vegar mikilvæg í þeirri viðleitni að vinna stöðugt að umbótum í ríkisrekstrinum og "læra af reynslunni".Downloads
Published
2007-12-15
How to Cite
Kristmundsson, Ómar H. (2007). Um mikilvægi rannsóknaseturs á sviði opinberrar stjórnsýslu. Icelandic Review of Politics & Administration, 3(2). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2007.3.2.5
Issue
Section
Articles and speeches
License
This work is licensed under a Creative Commons Attribution 4.0 License.