Á svig við góða stjórnhætti. Vandi þess að virkja opinberar auðlindir

Authors

  • Sigurður H. Helgason

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.b.2007.3.2.3

Abstract

Á morgunverðarmálþingi Stofnunar stjórnsýslufræða og Félags forstöðumanna ríkisstofnana 3. október síðastliðinn var ég beðinn um að gefa þrjú ráð til að bæta opinberan rekstur. Eitt af mínum ráðum var að líta bæri á opinberan rekstur sem auðlind. Ég benti á að víða mætti í opinberum rekstri finna auðlindir sem gætu verið uppspretta viðskiptatækifæra og útrásar. Síðar sama dag var tilkynnt um fyrirhugaðan samruna Reykjavík Energy Invest (REI) og Geysir Green Energy (GGE).

Author Biography

Sigurður H. Helgason

Stjórnsýslufræðingur og framkvæmdastjóri ráðgjafarfyrirtækisins Stjórnhættir ehf.

Published

2007-12-15

How to Cite

Helgason, S. H. (2007). Á svig við góða stjórnhætti. Vandi þess að virkja opinberar auðlindir. Icelandic Review of Politics & Administration, 3(2). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2007.3.2.3

Issue

Section

Articles and speeches