Hafréttarmál. Deilur Íslendinga og Norðmanna um "Smuguveiðar" og fiskverndarsvæði Norðmanna við Svalbarða

Authors

  • Lárus Jónsson

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.b.2006.2.2.5

Abstract

Deilumál Íslendinga við Norðmenn og Sovétmenn (síðar Rússa) á tíunda áratug síðustu aldar var alþjóðlegt deilumál, deilumál smáríkisins Íslands gegn Norðmönnum og Rússum. Jón Baldvin Hannibalsson (munnleg heimild, 12. október 2006) lýsir smáríki á eftirfarandi hátt: "Ríki sem eitt og óstutt getur litlu áorkað til breytinga í umhverfi sínu hvort sem það er til góðs eða ills." Smáríki hafa hag af því að lög og réttur sé virtur vegna þess að þau geta ekki beitt valdi til að ná fram markmiðum sínum. Smáríki leita því eftir samstöðu með öðrum ríkjum til þess að ná þeim fram.

Author Biography

Lárus Jónsson

Meistaranemi í alþjóðasamskiptum við H.Í.

Published

2006-12-15

How to Cite

Jónsson, L. (2006). Hafréttarmál. Deilur Íslendinga og Norðmanna um "Smuguveiðar" og fiskverndarsvæði Norðmanna við Svalbarða . Icelandic Review of Politics & Administration, 2(2). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2006.2.2.5

Issue

Section

Articles and speeches