Skipulögð umfjöllun á Íslandi um öryggis- og alþjóðamál eftir brotthvarf varnarliðsins

Authors

  • Þröstur Freyr Gylfason

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.b.2006.2.2.4

Abstract

"Samstarfsvettvangur fulltrúa stjórnmálaflokkanna um öryggi Íslands á breiðum grundvelli" verður stofnaður af ríkisstjórninni í kjölfar brotthvarfs varnarliðsins. Allt frá því samkomulag náðist milli Íslands og Bandaríkjanna um varnarmál haustið 2006 virðist hafa gætt misskilnings í umfjöllun um málið, sem er í raun tvískipt. Annars vegar var í yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar við framangreint samkomulag fjallað um samstarfsvettvang fulltrúa stjórnmálaflokkanna. Hins vegar hafa ýmsir aðilar blandað því saman við eigin umfjöllun um mögulega stofnun á sviði öryggis- og alþjóðamála. Í þessari ritsmíð er greint þarna á milli og farið yfir hvorn flokk fyrir sig, kenningarlegir möguleikar rannsakaðir og raunveruleiki stjórnmálanna kortlagður.

Author Biography

Þröstur Freyr Gylfason

BA í stjórnmálafræði og meistaranemi í alþjóðasamskiptum við H.Í.

Published

2006-12-15

How to Cite

Gylfason, Þröstur F. (2006). Skipulögð umfjöllun á Íslandi um öryggis- og alþjóðamál eftir brotthvarf varnarliðsins . Icelandic Review of Politics & Administration, 2(2). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2006.2.2.4

Issue

Section

Articles and speeches

Most read articles by the same author(s)