Staða utanríkismálanefndar Alþingis í ljósi Íraksmálsins

Authors

  • Bjarni Már Magnússon

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.b.2006.2.1.5

Abstract

Hlutverk utanríkismálanefndar Alþingis hefur verið meira í kastljósinu en oft áður vegna deilna um lögmæti þeirrar ákvörðunar þáverandi forsætisráðherra, Davíðs Oddssonar og þáverandi utanríkisráðherra, Halldórs Ásgrímssonar, frá 18. mars 2003 að styðja áform Bandaríkjanna, Bretlands og annarra ríkja um tafarlausa afvopnun Íraks. Fjörleg umræða leystist úr læðingi um aðkomu utanríkismálanefndar að þeirri ákvörðun þar sem m.a. var deilt um hlutverk nefndarinnar. Sitt sýndist og sýnist hverjum.

Author Biography

Bjarni Már Magnússon

Lögfræðingur.

Published

2006-06-15

How to Cite

Magnússon, B. M. (2006). Staða utanríkismálanefndar Alþingis í ljósi Íraksmálsins. Icelandic Review of Politics & Administration, 2(1). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2006.2.1.5

Issue

Section

Articles and speeches