Vald forseta sem handhafa framkvæmdarvalds

Authors

  • Björg Thorarensen

DOI:

https://doi.org/10.13177/irpa.b.2006.2.1.4

Abstract

Samkvæmt 2. gr. stjórnarskrárinnar, sbr. stjórnarskipunarlög nr. 33/1944, fara forseti og önnur stjórnarvöld samkvæmt stjórnarskránni og öðrum landslögum með framkvæmdarvaldið. Í sama stjórnarskrárákvæði er mælt fyrir um að Alþingi og forseti Íslands fari saman með löggjafarvaldið. Viðfangsefni mitt hér er að fjalla um fyrrnefndan þátt í störfum forsetans, vald hans sem handhafa framkvæmdarvalds en minna hefur verið rætt um þann þátt starfa forsetans en störf hans sem handhafa löggjafarvaldsins.

Author Biography

Björg Thorarensen

Prófessor við lagadeild HÍ.

Published

2006-06-15

How to Cite

Thorarensen, B. (2006). Vald forseta sem handhafa framkvæmdarvalds. Icelandic Review of Politics & Administration, 2(1). https://doi.org/10.13177/irpa.b.2006.2.1.4

Issue

Section

Articles and speeches